3.2.2010 | 17:00
2 ár
"Þá segir dómurinn ljóst, að háttsemi af þessu tagi sé almennt til þess fallin að valda þeim, sem fyrir verður, margvíslegum sálrænum erfiðleikum. Í greinargerð sálfræðings komi fram að sú hafi orðið reyndin að því er stúlkuna varðar og samskiptin við manninn hafi haft alvarleg og víðtæk áhrif á hana."
Eitt líf eyðilaggt og er það 2 ár í fangelsi? Held það verði alvarlega að fara að endurskoða dómsvaldið.
Tældi stúlku með gjöfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
ViceRoy
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stulkan gat alltaf gengið frá Það má jafna henni við mellu fyrst hun er tilbúinn að leggjast undir hann fyrir greiðslu Það Árið 2000 var það mikil umræða um svona málefni að stulkuni ætti að hafa verið full ljóst hvað hún var að gera
sören (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 17:35
Hvenær hefur kynferðisbrot verið talinn alvalegur glæpur í Íslandi.
12 ára barn gerir sér ekki grein fyrir hvað það er verið að brjóta á sér og kannski fannst henni hún skulda manninum eftir að hann var henni svo góður svo Sören mér fynnst þú nú heldur vera harðorður í garð þessara stúlku. Maðurinn átti að gera sér grein fyrir hvað hann var að gera enda fullorinn.
N (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 18:21
Ditto á allt sem N sagði:)
Þar að auki, má samt minnast á að 2 ár er alltaf helllings timi án frelsis, og kannski er maðurinn alvarlega veikur eða þroskaskertur. Burtséð frá því, þetta er hörmulegur atburður á allan hátt, en lífið er ekki eyðilagt við það. Það er hægt að lifa góðu lífi þótt svona lagað hafi komið fyrir.
Guðrún Geirsdóttir (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 18:28
Kommon - til tvítugs! Hversu lengi er maður fórnarlamb?
skellur (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 18:32
Það er merkilegt að lesa þessi comment... konur með barninu og karlar á móti...ég verð bara reið þegar ég les commentin frá skell..hann greinilega veit ekkert hvað hann er að tala um..
Ása Sverrisdóttir, 3.2.2010 kl. 19:44
Var stúlkubarnið munaðarleysingi? Ég hef hvergi heyrt foreldra hennar nefnda í þessu sambandi.
Ég er orðlaus yfir athugasemdunum frá Sören og skelli.Mér finnst þær lýsa ótrúlegu skilningsleysi á þeirri kynferðislegu misnotkun á barni sem hér virðist hafa verið framin.
Agla (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 19:46
Skellur vill semsé halda því fram, að með því að ná vissum aldri, þá hefur maður misst þau réttindi sem maður áður hafði til að vera fórnarlamb.
Telst víst ekki ofbeldi, nauðgun né neitt annað, úr því að stúlkan var að nálgast tvítugt þegar hún kærði hann.
En ég tel hinsvegar, að með slíkum hugsunarhætti, að þá hafi skellur ekki þá greind sem þarf til að skilja sálfræðina á bakvið svona mál.
Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 3.2.2010 kl. 20:32
Sálin í Sabó er bikasvört og geymir fleirri ljót afbrot tekur of langan tíma að dæma stórglæpamenn í þessu landi
Huckabee, 3.2.2010 kl. 21:05
Að sjá hvað fólk er skrifa hérna. Hvað býr í hausnum á sumum ykkar að getaa varið verknað sem slíkan, án þess og þó þið hefðuð góða vitneskju um málið. Þetta er bara að öllu leyti frekar ógeðfellt og líkja stúlkunni við mellu finnst mér vera af síðustu sort.
Ég get ekki ímyndað mér að þetta stúlkugrey hafi gengið heil til skógar andlega, þó ég þekki það ekki neitt, þar fyrir utan finnst mér alveg ótækt með öllu að menn skuli breiða yfir þennan atburð með þeim hætti sem hér er gert. Ég bara skammst mín fyrir hönd íslenskra karlmanna ef menn afsaka kynferðislega misnotkun með þeim hætti sem hér er gert.
Þá eru þeir á svipuðu plani og gerandinn í þessu máli.
Baldvin Baldvinsson (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 22:16
Hvar voru foreldrarnir?
Hafþór Grétars? (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 22:54
Sören.. ég bara spyr... ertu eitthvað verri? ertu sem sagt að segja að það sé allt í lagi að 13 ára dóttir þín liggi hjá guð má vita hvað gömlum manni? Hún hefði átt að vita betur? Ég bara spyr og með fullri virðingu við hina síðar nefndu... ertu eitthvað þroskaheftur? Má ég benda þérá að aldurinn var 16 ef ekkii 18 ára síðast þegar ég vissi... Ef ég ber þig í stöppu og hóta þér öllu illu núna þá er líklegt þú kærir mig... en sem barn þá er það ólíklegra... hef reyndar heyrt fullorðna menn væla að þeir vilji ekki kæra svo hafðu þig hægan litli vin.
Hún var 13 og hótað ofbeldi... já einmitt hún (barnið) þorði að labba frá þessu hvenær sem hún vildi... vil bara segja að miðað viða svona svar að það liggur við það sé greinilegt hvað liggur að baki í þínum hugsunum...
Guðrún Geirsdóttir. Lífið er ekki eyðilaggð það er rétt... En það er langt ferli eftir því miður er að segja. Og þó svo maðurinn sé veill á geði, það gerir hann ekkert réttari með að gera svona hluti og eigum við aldrei að sýna samúð í svona málum. Það eina sem viið getum vonað er að viðkomandi komist á réttan kjöl í lífinu, annars má viðkomandi vera þarna inni það sem eftir er. Sjáum bara Steingrím nokkrun Njálsson... Hvað er hann búinn að gera mörgum fjölskyldum lífið ómögulegt?
Mér er að blöskra líberalið hérna...
Er sumt fólk hérna virkilega svona mikið fífl?
ViceRoy, 11.2.2010 kl. 23:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.