6.3.2012 | 19:22
"Svo sem..." Hvað?
"Í fjölmiðlum er títtrætt um mótorhjólaklúbba, svo sem Black Pistons, MC Iceland, Outlaws og Hells Angels - en þeir eru fleiri. "
Ef ég skil þetta rétt, þá verða Black Pistons að Outlaws og MC Iceland... hétu í raun aldrei MC Iceland sem klúbbur, heldur ómerktur Hells Angels klúbbur á leiðinni inn og því ekki með Hells Angels merkið á jökkunum, stóð einfaldlega bara MC = Motorcycle Club og Iceland, sem einfaldlega gefur til kynna hvaðan þessi tiltekni klúbbur er staðsettur... ekkert annað með MC Iceland.
Þannig að raun eru þetta bara 2 klúbbar en ekki fjórir eins og blaðamaður virðist vera að gefa í skyn.
Hefur gætur á 11 gengjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
ViceRoy
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.