17.10.2008 | 23:40
Er það skrýtið?
Við náðum ekki sæti í öryggisráði NATO, gjaldeyrisforði Rússa hefur rýrnað gríðarlega bara þessu síðustu viku, og við eigum fáa sem enga vini virðist vera sem vilja hjálpa (hefðum jú getað fengið hjálp frá frændum og bræðrum/systrum í Noregi, en hana þáðum við ekki.
Nú höfum við lítið að bjóða, því hjálp Rússa á NATO þjóð (hvað þá sem hefur sæti í öryggisráði (sem gæti væntanlega staðið með Rússum)) hefði verið gríðarlegt kjaftshögg á NATO (og kannski reið það okkur til falls í kosningu (þó utanríkisráðherra segir annað))
Bara smá kenning (sem örugglega flestir hér hugsa hvort eða er.... varð bara að koma því á blað býst ég við (eða skjá))
Rússar vilja meiri upplýsingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
ViceRoy
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.