26.11.2008 | 00:22
Joseph Fritzl er nær en við höldum
Á fyrri tímum var það "út í glugga" þegar sírenur heyrðust... þótt undarlega megir heyrast góður lesandi að það var líka svoleiðis í Breiðholtinu... Sem fordómar ganga enn gegn... Þó það sé hverfi sem íbúar eru rúmlega 10% þjóðarinnar, eða efra, neðra, efra, berg, fellar og seljar... Þá man ég að ef sírenur heyrðust þá hlupu allir útí glugga að athuga hvað hefði gerst... hvar það gerðist...
Þetta gerðist örsjaldan. Nú í dag eru sírenur hvers dags dæmi og það kippir hvorki aldraður né ungir löppum að gluggum hvar sem er.
Nú spyr maður.. Hvað er langt í það áð svona hlutir gerist hér eða enn verra (þótt ljótt sé að segja (miðað við fréttir)) að fyrsti fjöldamorðingi fari að ganga til gjörða hér á landi?
Ekki að ég sé svartsýnn en þetta sé ég fram á geti mögulega gerst...
Við spurðum okkur örugglega að því á sínum tíma hvenær fyrsta morðið yrði framið hér... nú eru þetta 10+ á ári og miðað við höfatölu þá er þetta bara tímaspursmál...
Vona löggan sé virkilega góð hér á landi :D
Nauðgaði dætrum sínum um árabil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
ViceRoy
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru engin orð sem geta lýst viðbrögðum manns við slíku. Hugsaðu þér allar stelpur og stráka í veröldinni, sem búa við helvíti á jörð.
Beturvitringur, 26.11.2008 kl. 01:07
ViceRoy, fyrsta morðið á Íslandi var að öllum líkindum framið seint á 9. öld. Á hverju ári eru barnaníðingar dæmdir fyrir iðju sína á Íslandi. Einhvern tímann nálægt árinu 1500 (ef ég man rétt?) var uppi á Íslandi maður sem kallaður var Axlar-Björn. Mig minnir að hann hafi drepið 18 manns. Hann er þar með fyrsti fjölda- og raðmorðingi Íslands.
Ísland er ekki alveg eins hvítþvegið og sumir halda.
Þorgeir Ragnarsson (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 08:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.