30.11.2008 | 22:55
Ef Páll Magnússon hefði nú bara...
Lækkað laun sín og sinna helstu 11 stjórnenda hefði hann hugsanlega getað sleppt öllum þeim uppsögnum sem hann "þurfti"... Nú er Morgunútvarpið að leggjast út af AFTUR.... Gestur Einar, samkvæmt mínum fréttamiðlum, hefur víst verið sagt upp... Einum af skemmtilegri útvarpsmönnunum á Rás 2....
Það hefði væntanlega verið hægt að koma í veg fyrir flestar uppsagnir með niðurskurði upp á 50 milljónir í laun til stjórnarmanna tímabundið.
Ekki hef ég í hið minnsta að stjórnendur skerði laun sín.
Árslaun útvarpsstjóra 18 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
ViceRoy
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.