16.6.2009 | 08:14
Vanda fréttirnar!
Væri þetta stafsetningarvilla, þá væri þetta eitt.... En það er mikill munur á því hvort Obama ræði við forseta NORÐUR eða SUÐUR Kóreru!
Fyrirsögn segi "Forseti Norður-Kóreru hittir Bandaríkjaforseta" en fyrsta línan segir hins vegar "Forseti Suður-Kóreru hittir Bandaríkjaforseta"... Lesa blaðamenn mbl.is ekki fréttirnar yfir áður en þeir staðfesta fréttirnar inn á heimasíðu mbl.is?
![]() |
Forseti Suður-Kóreu hittir Bandaríkjaforseta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
ViceRoy
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála síðasta ræðumanni.
Fáránlegt.
Kalli Kúla (IP-tala skráð) 16.6.2009 kl. 08:43
Ambögurnar og vitleysurnar í fréttum Mbl. eru komnar yfir það að maður nenni orðið að benda á dellurnar þeirra. Þá sárlega vantar prófarkalesara.
Haukur Nikulásson, 16.6.2009 kl. 09:07
En eigum við þá ekki að vanda okkur líka, löndin heita Norður- og Suður-Kórea. Ekki Norður- og Suður Kórera eins og skrifað hefur verið þrisvar sinnum hér að ofan :)
Siggi Óli (IP-tala skráð) 16.6.2009 kl. 14:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.